- Medium brúnkufroðan gefur gylltan ólífu tón sem hentar öllum húðgerðum. Froðan gefur húðinni mikinn raka, svo liturinn dofnar mjög náttúrulega.Lykil Innihaldsefni: ✔ Hyaluronic sýra ✔ Vitamin A ✔ Vitamin E ✔ Goji Ber ✔ Kamilla ✔ Tropical ilmVaran er: ✔ Cruelty Free ✔ Paraben Free ✔ Vegan friendly Stærð: 150ml
- Bloody Pump preworkout’ið gerir þér kleift að æfa grjóthart hvenær sólarhringsins sem er, með fullum fókus og góðri líðan EN vegna þess að í Bloody Pump eru engin örvandi efni eins og td koffín, hefur það ekki neikvæð áhrif á svefngæði og þú gætir þessvegna farið lóðbeint heim að lúlla þér strax eftir hellaða æfingu.Eftir langt og strangt vöruþróunarferli kynnum við hér til sögunnar preworkout sem skilar gríðarmiklu og raunverulegu vöðvapumpi. Með fjölda gæðaefna sem hafa árangurs-skilandi áhrif á flæði nituroxíðs í blóðrásinni en á sama tíma dregur það úr mjólkursýrumyndun í vöðvum og gerir þér því kleift að skila svo miklu betri æfingum, árangri og auka gæði æfinganna til muna án allra örvandi efna. Þú getur því á þessu bæði æft lengur og harðar.Hver skammtur af þessu ótrúlega efni inniheldur 4000mg af sítrúlíni og GlycoPump-glýseróli, 3000mg af betaíni og hinum fræga árangursvaka beta-alaníni, Það inniheldur 1000mg af Týrósíni fyrir einbeitinguna, 2000mg af pump-vakanum arginíni (AKG), 500mg af tauríni, flavónóíðinu epicatechin og síðan móður allra andoxunarefna, glutathione sem styrkir ónæmiskerfið og hreinsar líkamann. Besti parturinn af glutathione er sá að það inniheldur efni kallað sulfur og þetta tiltekna efni fangar allt það slæma sem líkaminn dregur í sig, má þar nefna t.d eiturefni eins og kvikasilfur og þungmálma, en sulfur skolar þessu í burtu.Bloody Pump er því frábært efni sem hentar þeim sem vilja hámarka gæði og skilun æfinga.
- Out of stockT-Power er öflugur testósterón booster fyrir þá sem vilja auka náttúrulega framleiðslu líkamans á þessu mikilvæga kynhormóni sem stuðlar meðal annars að auknum vöðvamassa, fitutapi og aukinni æfingargetu.Testósterón spilar lykilhlutverk þegar kemur að heilbrigði karlmanna en vöntun á þessu hormóni getur ekki aðeins leitt til þess að menn eigi erfitt með að byggja upp styrk og vöðvamassa heldur getur það haft veruleg áhrif á andlega líðan og kyngetu. T-Power frá Swedish Supplements inniheldur vel valin efni sem koma jafnvægi á þessi hormón.
- Hér kemur endurbætt útgáfa af Crazy8 frá Swedish Supplements og sterkari en nokkru sinni fyrr. Núna heil 400mg af koffíni til örvunar úr þremur mismunandi koffíngjöfum, 3000mg af beta-alaníni fyrir nituroxíð-áhrifin og 50mg af AstraGin til að bæta og hraða á virkninni.
- Mikil og langvarandi orkutilfinning
- Bullandi fókus
- Stingandi vilji til að sigra lóðin
- Háskammta-preworkout
- Kreatínlaust
- Hraðverkandi
X-50 GREEN TEA ERU EINSTÖK!
Tveir skammtar á dag af þessu einstaka svalandi, orkugefandi & vatnslosandi tei blandað í 600. ml af köldu vatni & þú finnur muninn!
X-50 línan kemur frá Ástralíu, þar sem gæði eru í hávegum höfð.
Sérstök blanda af grænu te-i & hinu magnaða efni Resveratrol, sem er þekkt fyrir að vera MJÖG ríkt af andoxunarefnum. Resveratrol er þekkt fyrir sinn einstaka eiginleika að berjast gegn öldrun. Andoxunarefni er samheiti yfir náttúruleg efni sem vernda líkamann gegn skaðlegum sindurefnum eða þess sem kallast á ensku “free radicals”.
VEGAN
Mjög C-vítamín ríkt
Sykur & Aspartam frítt
Glúten frítt
Inniheldur aðeins náttúruleg sætuefni
Blandast mjög vel, hrist í 600 ml af köldu vatni.
Þessi frábæra blanda flýtir fyrir efnaskiptum líkamans, eykur brennslu, vatnslosar og berst gegn öldrun.
Við mælum með að nota X-50 teið svona:
Eitt bréf blandað í 600ml af köldu vatni fyrir hádegi, eftir hádegi/um kaffileytið annað bréf í sama magn af vatni.
*Te-in koma í nokkrum bragðtegundum, ljósgrænu pakkarnir eru með sex bragðtegundum í sem eru: Mango, Tropical, Passion, Peach, Lemon/Ginger & Raspberry.
Barnshafandi konur og konur með barn á brjósti er EKKI ráðlagt að drekka te-in.
- Out of stockExtasis Pre workout – Maximum StimulantsEr þróað til að auka frammistöðu á æfingunni.Í hverjum skammti eru 6gr af citrulline sem er nákvæmlega það magn sem rannsóknir hafa sýnt að auki verulega frammistöðu á æfingum.
Extasis inniheldur einnig EnXtra® sem er sérstaklega þróað til að vinna með einbeitinguna til að ýta undir drifið, og viljastyrkinn til hins ýtrasta á æfingunni. Einnig eru innihaldsefni eins og kreatín og beta-alanín sem auka úthald og vöðvastyrk.
100% hreint mysuprótein – það allra besta sem vöðvarnir fá til að byggja upp vöðvamassa.
Prótein er helsta byggingarefni vöðvanna. Þetta er besta mögulega hreina próteinið á markaðnum og er án sykurs og aspartame og inniheldur enga slæma fitu. Í hverjum skammti færð þú 30gr þar af eru 24gr af próteini, 4gr af glútamíní og og 5.4gr af BCAA.
Í hverjum skammti eru aðeins 120 kaloríur. Líkaminn breytir próteinum síst í fitu og hentar því þetta prótein þeim sem eru að byggja upp vöðva, líka þeim sem vilja grenna sig og/eða móta fyrir vöðvum.
100% Whey hindrar sundrunarferli sem er mjög gott þegar vöðvarnir þurfa að jafna sig eftir erfiðar æfingar (gott recovery) og setur vöðvana strax í uppbyggingarferli. Best er að taka protein innan við 30 mínútur eftir æfingu.
100% Whey er mjög gott á bragðið og blandast vel og þú getur meira segja hrært það með gafli í vatn. En mjög gott er að blanda þessu próteini í hrærivél t.d með banana, höfrum, undanrennu eða einhverju slíku. Prófaðu þig áfram, þetta smakkast vel með öllu!
8. bragðtegundir sem þú verður að smakka!
Nánari upplýsingar Hrærðu einni skeið af 100% whey í 300 ml af mjólk eða vatn. Þeir sem æfa mikið geta tekið allt að fjóra skammta á dag. Best er að taka einn skammt eftir æfingu því þá þurfa vöðvarnir mest á próteini að halda. 100% Whey getur líka komið í staðinn fyrir máltíð og er einnig gott á milli mála.
- Swedish Collagen Vital er hágæða collagen sem styrkir og styður vöxt og heilbrigði húðar, beina, vöðva, hárs nagla og liða. Collagen er eitt af þeim efnasamböndum er eru húð okkar mikilvægust. Það bindur raka og sér til þess að húðin viðhaldi frískleika sínum og teygjanleika sem lengst.• Dregur úr liðverkjum. • Styður heilsu vöðva, sina og beina. • Styrkir og bætir vöxt, þéttleika og útlit hárs ásamt því að draga úr hárlosi. • Gerir neglunar heilbrigðari, sterkari og fallegri. • Hægir á öldrun húðar og getur jafnvel minnkað hrukkumyndun. • Bætir áferð og teygjanleika húðar • Hefur góð áhrif á taugaboðefnin & hefur jákvæð áhrif á svefn. • Styður endurbata-ferli líkamans. • Styrkir ónæmiskerfið. • Gott fyrir þarmana • Styrkir og styður bandvef.