Stacker 4
Stacker 4 er mest selda & vinsælasta varan frá Stacker.
Á meðan þú færð rosalega orkusprengju frá töflunum þá er markmiðið að léttast og missa fitu. Stacker 4 eru fyrir lengra komna og þá sem vilja alvöru brennslutöflur. Hentar EKKI fyrir þá sem eru yngri en 18 ára eða fyrir þá sem eru viðkvæmir eða nýbyrjaðir að nota brennslutöflur.
Eiginleikar:
• Eykur fitubrennslu margfalt
• Aukin snerpa og athygli á æfingum
• Vatnslosandi
• Dregur úr matarlyst
Þú ert að brenna fitu allan daginn þó þú farir ekki einu sinni á æfingu!
Notkun: 1 tafla á dag, fyrripart dags.
Reynslusögur:
Ingibjörg Elísabet Garðarsdóttir: “Bestu brennslutöflurnar á markaðnum!”
Björn Friðriksson: “Þær virka þessar!”
Halldóra Magnea: “Er búin að prófa og þær eru snilld og þær virka!!”
Sigrún Eygló: “Bestu töflurnar :)”, “Þessar þrælvirka, hef prófað margar tegundir og þessar eru einfaldlega bestar, orkan bara flæðir um mann svona 20 mín eftir inntöku”
- Zen Effective eykur svefngæðin svo um munar og upprunalega var þessi vara hönnuð og samsett fyrir fólk í bardagaíþróttum og auðvitað öllum þeim sem stunda harðar æfingar og íþróttir, ætlað að hámarka endurbata næturinnar eftir erfiðar æfingar og íþróttaiðkun með hámörkun svefngæða. Niðurstaðan varð algjör snilld enda er þessi vara hlaðin gæðaefnum. Það er td ekki oft sem við sjáum bæði GaBa og melatónín í sömu vörunni, en bæði þessi efni eru meðal innihaldsefna í Zen. Auk þess er DAA eða D-Aspartic Acid og L-Tryptophan ásamt Ashwagandha, Sinki, Magnesíumi og B6 vítamíni.Við erum sérstakir aðdáendur þessarar vöru og mælum með henni.
- Þessi vara er 100% hrein og er ör-kristölluð kreatín einhýdrat. Þetta er langvinsælasta formið af þessu efnasambandi, sem er oftast notað af fólki sem æfir styrktaríþróttir. Kreatín er líka mest rannsakaða og áhrifaríkasta löglega viðbótin. Varan inniheldur viðbót við taurín sem bætir upptökuna.
- Bætir þrek og þrótt
- Styður vöðvaþrek og styrk
- Hefur áhrif á fitufría vöðvamössun
- Bætir árangur
X-50 GREEN TEA ERU EINSTÖK!
Tveir skammtar á dag af þessu einstaka svalandi, orkugefandi & vatnslosandi tei blandað í 600. ml af köldu vatni & þú finnur muninn!
X-50 línan kemur frá Ástralíu, þar sem gæði eru í hávegum höfð.
Sérstök blanda af grænu te-i & hinu magnaða efni Resveratrol, sem er þekkt fyrir að vera MJÖG ríkt af andoxunarefnum. Resveratrol er þekkt fyrir sinn einstaka eiginleika að berjast gegn öldrun. Andoxunarefni er samheiti yfir náttúruleg efni sem vernda líkamann gegn skaðlegum sindurefnum eða þess sem kallast á ensku “free radicals”.
VEGAN
Mjög C-vítamín ríkt
Sykur & Aspartam frítt
Glúten frítt
Inniheldur aðeins náttúruleg sætuefni
Blandast mjög vel, hrist í 600 ml af köldu vatni.
Þessi frábæra blanda flýtir fyrir efnaskiptum líkamans, eykur brennslu, vatnslosar og berst gegn öldrun.
Við mælum með að nota X-50 teið svona:
Eitt bréf blandað í 600ml af köldu vatni fyrir hádegi, eftir hádegi/um kaffileytið annað bréf í sama magn af vatni.
*Te-in koma í nokkrum bragðtegundum, ljósgrænu pakkarnir eru með sex bragðtegundum í sem eru: Mango, Tropical, Passion, Peach, Lemon/Ginger & Raspberry.
Barnshafandi konur og konur með barn á brjósti er EKKI ráðlagt að drekka te-in.
CNP Pro Kreatín
Pro Creatine Monohydrate hjálpar til við að auka vöðvamassa og styrk, bætir frammistöðu þína og styrk í ræktinni. Þú getur blandað CNP kreatíni í próteinhristinginn þinn eða tekið það út í vatn.
Hverjir eru kostir Pro Creatine Monohydrate:
Aukinn stærð & styrkur
Aukinn orka & árangur
Aukin orka meðan á þjálfun stendur
CNP Pro Creatine er 100% hreint Creatine Monohydrate í duftformi.
Að taka 5-10gr til viðbótar á dag af kreatíni hefur sýnt sig að það auki líkamleg afköst við æfingar. Hannað til að hjálpa þér að fá sem mest út úr æfingum þínum, Pro Creatine gefur þér aukna vöðvastærð, styrk og kraft.
Notkunarleiðbeiningar:
Taktu 1 tsk (5g) af Creatine Monohydrate 2 x á dag.
1 tsk (5g) u.þ.b. 30 min fyrir æfingu og 1 tsk (5g) strax eftir æfingu.
Á hvíldardögum, taktu 1 tsk (5g) að morgni og 1 tsk (5g) að kvöldi.
Blandað í próteindrykk, vatn eða safa.
- Hér getur þú fengið heimaplan til að gera góða styrktaræfingar heima og auka brennsluna þína. Ef þig vantar áhöld, teygjur eða annað þá kíkurðu í heimsókn og við aðstoðum þig. Einnig getum við aðstoðað þig með mataræði, fæðubótaefnin og fleira.Þegar þú ert búin að panta planið og setja í körfu þá færðu það sent til þín í tölvupósti ???? Góða skemmtun
- ULTRAHUMAN blóðsykursmælirinn hjálpar þér að sérsníða mataræðið þitt að þínum líkama! Ultrahuman M1 er sílesandi blóðsykursmælir sem mælir blóðsykurinn þinn allan sólarhringinn í 14 daga samfellt svo þú getir hámarkað heilsu þína, bætt mataræðið og komið þér í topp form. Lærðu inn á þinn líkama – engir tveir eru eins. M1 er þinn áttaviti til framúrskarandi heilsu!