E.A.A + Glútamín
EAA + glútamín formúlan veitir þér dýrmætar amínósýrur sem eru ómissandi fyrir okkur, vegna þess að líkaminn myndar þær ekki sjálfur. Þess vegna er mikilvægt að fá þessar amínósýrur úr fæðunni eða með inntöku á fæðubótarefnum eins og E.A.A.
Með því að bæta E.A.A inn í daginn – sérstaklega í kringum eða á æfingunni tryggir þú vöðvunum þær amínósýrur sem þeir þurfa til að styrkjast og stækka.
Tryggir þér allar nauðsynlegu amínósýrurnar
4250gr af EAA (þ.a.m Bcaa)
2000mg L-glútamín
0gr sykur
Vegan – gerjað
L-GLUTAMINE 100% hreint og rannsakað.
L-glútamín er alþekkt amínósýra og er 60% af amínósýrunum í beinagrindarvöðvunum og í miklu magni í öllum líkamanum. Það er notað í maganum og í ónæmiskerfinu til að verja líkamann. Glútamín eykur prótein samruna, kemur í veg fyrir vöðvaniðurbrot og að cortisol niðurbrot og eykur frumustærð. Að auki getur glútamín aukið vaxtarhormóna framleiðslu (HGH) margfalt.
Undir miklu álagi, til dæmis á æfingu og eftir æfingu þá þarfnast líkaminn glútamín það mikið að hann nær ekki að búa til glútamín og því er glútamín eitt af þessum 8 (essential) amínósýrum sem líkaminn þarfnast með inntöku. Ónæmiskerfið þarf líka á glútamíni að halda sem orku upsprettu og nucleotide verndun.
Inniheldur 50 skammta.
Eiginleikar glútamíns:
Eykur vaxtarhormónaframleiðslu (HGH)
Eykur stærð vöðvafruma