- Velvet brúnkuhanskinn er tvíhliða ofurmjúkur velvet hanski sem er fullkominn til að bera allar brúnkuformúlurnar okkar á líkamann! Hann er með vatnsheldri vörn að innan sem verndar hendurnar fyrir brúnkublettum!Notið hanskan með hringlaga hreyfingum til að tryggja jafna brúnku. Hentar fyrir andlit og líkama.
- Brúnkuvatn fyrir andlit og líkama! Spreyjið gefur náttúrulegan og fallegan lit með ljóma. Virkar eins og filter fyrir andlitið!Spreyið stíflar ekki húðina eða veldur bólum! 100% safe fyrir acne prone húð.Við mælum með að taka kabuki burstann líka til að fá lýtalausa útkomu!Light-Medium gefur náttúrulegan lit með fallegum ljóma Medium-Dark gefur fallegan djúpan lit með gylltum tón.RÁÐ – Besti árangurinn næst ef spreyið er sett fyrir svefninn.✨ Náttúrulegur litur ✨ Stíflar ekki húðholur ✨ Jafnar húðlitVaran er: ✔ Cruelty Free ✔ Paraben Free ✔ Vegan FriendlyNotkun:SKREF 1 – Húðin þarf að vera hrein og þurrSKREF 2 – Þú getur annaðhvort spreyjað yfir allt andlitið og dreift úr með kabuki burstanum eða spreyjað í kabuki burstann og borið á andlitið.SKREF 3 – dreifðu úr spreyinu með kabuki burstanum og passaðu fara niður hálsinn og bakvið eyru.bíða skal eftir að spreyjið þornar áður en sett er farða yfir eða fyrir svefninn.SKREF 4 – Nær hámarkslit á 4-6klst.Innihaldsefni: Aqua, Dihydroxyacetone, Glycerine, Isopentyldiol, PEG-40 Hydrogenated, Castor oil, Parfum, Tocopheryl Acetate, Citric Acid, Phenoxyethanol, Benzyl Alcohol, Dehydroacetic acid, Ethylhexylglycerin, Limonene, Coumarin, Geraniol.
- Þú nærð lýtalausri áferð með þessum kabuki bursta! Burstinn er fullkominn til þess að bera brúnkuvörurnar okkar á húðina! Gott er að nota burstann til að setja á sig Wonder Water brúnkuvatnið og til þess að bera froðu/krem á hendur og/eða fætur fyrir lýtalausa áferð. Einnig er hægt að nota burstann með Bodytune kreminu okkar, gefur æðislegann ljóma og áferð á húðina. Burstinn er einstaklega mjúkur og hárin eru þétt. Burstinn er gerður úr gervihárum sem haldast vel í þegar hann er þveginn og burstinn verður eins og nýr þegar hann þornar.Burstinn er fullkomin viðbót í tan rútínuna þína!✔ Cruelty Free ✔ Vegan Friendly ✔ Paraben Free
- Brúnkuvökvinn blandast eins og draumur á húðinni og gefur fallega ‘Airbrushed’ áferð. Brúnkan er fljót að þorna og hefur litla sem enga lykt! Svo hún er tilvalin þegar ekki gefst tími til að skola hana af, svokölluð „Ready to wear“ brúnka.Liturinn fullþróast eftir 4-6klst.– Airbrushed áferð – Ótrúlega auðvelt og þæginlegt að bera á húðina – Mjög nærandi og rakagefandi – þornar fljótt, klístrast ekki – Frábær innihaldsefni fyrir húðina – Létt formúla – Endist vel og lengiLiquid Luxe ‘Medium’ gefur húðinni náttúrulegan gylltan lit með airbrushed áferð.Líkt og brúnkufroðan og brúnkukremin þá inniheldur Liquid Luxe mikinn raka og nærandi innihaldsefni fyrir húðina. Liturinn endist vel og dofnar jafnt og náttúrulega.Vegan & Cruelty Free150ML
- Medium brúnkufroðan gefur gylltan ólífu tón sem hentar öllum húðgerðum. Froðan gefur húðinni mikinn raka, svo liturinn dofnar mjög náttúrulega.Lykil Innihaldsefni: ✔ Hyaluronic sýra ✔ Vitamin A ✔ Vitamin E ✔ Goji Ber ✔ Kamilla ✔ Tropical ilmVaran er: ✔ Cruelty Free ✔ Paraben Free ✔ Vegan friendly Stærð: 150ml
- Out of stockÞóra stuttbuxur eru sjúklega góðar og flottar stuttbuxxur. Þær eru svartar með tvemur vösum og krosslaga streng sem mótar líkaman svo fallega. Þær eru þunnar, teyjanlegar og fullkomdar í hvaða hreyfingu sem er eða með í ferðalagið. Við mælum sko með þessum!
- Out of stockMaron buxurnar eru fullkomnar kozy unisex buxur. Þær eru rosalega mjúkar og þykkar og henntar öllum. Buxurnar eru fullkomnar fyrir hversdags eða í íþróttirnar.
- Out of stockDagmar er aðsniðin og rennd peysa. Hún er með ttveimur renndum vvösum að framan. Þessi peysa er rosalega flott við leggings og gallabuxur. Hægt er að nota peysuna í íþróttaiðkun eða hversdags - þú munt elska þessa!
- Out of stockMila buxurnar eru fullkomnar útvíðar buxur, þær eru með krosslaga streng sem mótar líkamann og myndar svakalega fallegt snið utan um kviðinn. Þær eru ótrúlega mjúkar og léttar og með sjúkum útvíðum skálmum. Mila buxurnar henta í hvað sem er, íþróttaiðkun, hversdags, partýið eða jafnvel vinnuna. Við elskum þennan stíl og þær koma í tveimur síddum!Þú getur valið um tvær lengdir á skálmum: Long: Lengri skálmar fyrir þær sem þurfa örlítið lengri sídd. Regular: Styttri skálmar/”venjuleg” sídd.Efnisblanda: Polyamide Lycra