• 100% hreint mysuprótein – það allra besta sem vöðvarnir fá til að byggja upp vöðvamassa.

    Prótein er helsta byggingarefni vöðvanna. Þetta er besta mögulega hreina próteinið á markaðnum og er án sykurs og aspartame og inniheldur enga slæma fitu. Í hverjum skammti færð þú 30gr þar af eru 24gr af próteini, 4gr af glútamíní og og 5.4gr af BCAA.

    Í hverjum skammti eru aðeins 120 kaloríur. Líkaminn breytir próteinum síst í fitu og hentar því þetta prótein þeim sem eru að byggja upp vöðva, líka þeim sem vilja grenna sig og/eða móta fyrir vöðvum.

    100% Whey hindrar sundrunarferli sem er mjög gott þegar vöðvarnir þurfa að jafna sig eftir erfiðar æfingar (gott recovery) og setur vöðvana strax í uppbyggingarferli. Best er að taka protein innan við 30 mínútur eftir æfingu.

    100% Whey er mjög gott á bragðið og blandast vel og þú getur meira segja hrært það með gafli í vatn. En mjög gott er að blanda þessu próteini í hrærivél t.d með banana, höfrum, undanrennu eða einhverju slíku. Prófaðu þig áfram, þetta smakkast vel með öllu!

    8. bragðtegundir sem þú verður að smakka!

     

    Nánari upplýsingar Hrærðu einni skeið af 100% whey í 300 ml af mjólk eða vatn. Þeir sem æfa mikið geta tekið allt að fjóra skammta á dag. Best er að taka einn skammt eftir æfingu því þá þurfa vöðvarnir mest á próteini að halda. 100% Whey getur líka komið í staðinn fyrir máltíð og er einnig gott á milli mála.

  • 100% hreint mysuprótein – það allra besta sem vöðvarnir fá til að byggja upp vöðvamassa.

    Prótein er helsta byggingarefni vöðvanna. Þetta er besta mögulega hreina próteinið á markaðnum og er án sykurs og aspartame og inniheldur enga slæma fitu. Í hverjum skammti færð þú 30gr þar af eru 24gr af próteini, 4gr af glútamíní og og 5.4gr af BCAA.

    Í hverjum skammti eru aðeins 120 kaloríur. Líkaminn breytir próteinum síst í fitu og hentar því þetta prótein þeim sem eru að byggja upp vöðva, líka þeim sem vilja grenna sig og/eða móta fyrir vöðvum.

    100% Whey hindrar sundrunarferli sem er mjög gott þegar vöðvarnir þurfa að jafna sig eftir erfiðar æfingar (gott recovery) og setur vöðvana strax í uppbyggingarferli. Best er að taka protein innan við 30 mínútur eftir æfingu.

    100% Whey er mjög gott á bragðið og blandast vel og þú getur meira segja hrært það með gafli í vatn. En mjög gott er að blanda þessu próteini í hrærivél t.d með banana, höfrum, undanrennu eða einhverju slíku. Prófaðu þig áfram, þetta smakkast vel með öllu!

    8. bragðtegundir sem þú verður að smakka!

     

    Nánari upplýsingar Hrærðu einni skeið af 100% whey í 300 ml af mjólk eða vatn. Þeir sem æfa mikið geta tekið allt að fjóra skammta á dag. Best er að taka einn skammt eftir æfingu því þá þurfa vöðvarnir mest á próteini að halda. 100% Whey getur líka komið í staðinn fyrir máltíð og er einnig gott á milli mála.

  • Prótein pönnukaka Ljúffengur morgunmatur trefjaríkur, með próteini Enginn viðbættur sykur** Pálmaolíulaust Uppspretta fæðutrefja Finnst þér pönnukökur gott? Ég held að svarið við þessari spurningu fyrir flesta sé stórt já. Hvort sem það er sulta, kakó eða hvaða bragðefni sem er þá eiga næstum allir sér uppáhald. Ef þú ert í megrun getur verið að þú hafir þegar borðað eitt af þessum nammi.Í því tilviki mælum við með að þú prófir próteinpönnukökuna okkar, eftirrétt sem byggir á haframjöli sem getur verið valkostur við hefðbundna pönnuköku í mataræði íþróttamanna, eða fyrir þá sem eru virkir, eða ef þú vilt bara bæta við daglegt prótein og trefjainntaka.Próteinpönnukökur geta líka verið frábær kostur fyrir þá sem eru að fara í langt ferðalag eða gönguferð og vilja eitthvað auðvelt að gera til að taka með sér, kannski fyrir alla fjölskylduna.Hvort sem þú ferð í óbragðbætt, súkkulaðibanana eða hvítsúkkulaði kókoshnetubragðið, mælum við líka með próteinbúðingnum til að búa til alvöru rjóma köku sem setur sættann þinn á sama tíma.** Inniheldur náttúrulega sykur!Afgreiðslutillögur Blandið einni ausu (37 g = 2,5 msk = 1 ausa) saman við 100 ml af vatni eða undanrennu. Hristið eða hrærið kröftuglega þar til það líkist hefðbundnu pönnukökudeigi. Setjið síðan á pönnu sem festist ekki og steikið við meðalhita þar til þær eru gullinbrúnar á báðum hliðum (1-2 mínútur á hvorri hlið, fer eftir þykkt deigsins). Gerðu tilraunir með þykkt deigsins, stærð pönnukökunna og bökunartímann til að fá þær pönnukökur sem þú vilt. Þegar búið er að undirbúa skaltu geyma í ísskáp og borða innan 1 dags!Inniheldur mjólk, egg, glúten, soja, jarðhnetur, sellerí, krabbadýr, fisk, lindýr, brennisteinsdíoxíð og hnetur sem innihalda hnetur.Geymsla Geymið vel lokað á köldum, þurrum stað. Eftir opnun, neyta innan 6 mánaða.
  • Out of stock
    Já er kominn tími til að gefa skepnunni að borða?  Massive Mass gainer’inn er hinn fullkomna blanda fyrir vöðvavöxt, hlaðinn dextrósa, Amínósýrum, Hydrólæsuðu whey-próteini sem hefur afar hraðan pickup-tíma, allt til að skjóta fullkominni hleðslu í vöðvana þína.Maltodextrín og whey concentrate styður hér á glæsilegan hátt hinn gullna tíma eftir æfingar en í þessa blöndu er viðbætt casein prótein og sólblómaolía til að tryggja að þú finnir aldrei orkuþurrð, jafnvel þótt liðu 5klst milli máltíða.Einn fullur skammtur býður upp á 1.040 hitaeiningar, 3000mg af monohydrate-kreatíni, 1000mg af Tauríni ásamt 10.700mg af BCAA (Já tíuþúsundogsjöhundruð) til að tryggja endurbata eftir skrímsla-æfingar.Ef þú ætlar að fá þér alvöru gainer, er þetta það sem þú færð þér.
    • 20g prótein í skammti
    • Léttur og frískandi drykkur
    • Hraðmelt mysuprótein
    • Afar lítið af kolvetnum og fitu
    • Ávaxtabragðtegundir
    • 4g af BCAAs og 3g af glutamine í skammti
    • 498g eða 20 skammtar
  • Slow Casein er mjólkurprótein sem hefur afar langan upptökutíma,  sem þýðir að það getur tekið líkamann allt að ríflega sex klukkustundir nýta amínósýrurnar og vinna úr því. Þetta gerir Casein próteinið gríðarlega gott til  inntaka á morgnanna eða fyrir svefn sem er algengasti inntökutíminn. Hver skammtur af  Slow Casein inniheldur 24g af próteini, aðeins 1,6g af kolvetnum og 1,3g af fitu.Casein prótein býr yfir gríðarlega góðri amínósýruuppbyggingu sem að inniheldur stórkostlegt magn af keðjuamínósýrum (BCAA).  Þessi prótein-tegund getur því hjálpað líkamanum að jafna sig hratt ásamt því að styðja við vöðvavöxt. Þar sem að í því er mjög lítið er af kolvetnum og fitu þá er Casein próteinið frábært fyrir þá sem vilja auka við próteininntöku án þess að auka mikið inntöku annarra næringarefna.Nú geturðu loksins fengið þér casein sem fær þig til að hjala af hamingju þegar þú tekur það, því bragðið er með ólíkindum gott.

Go to Top