- Swedish Collagen Vital er hágæða collagen sem styrkir og styður vöxt og heilbrigði húðar, beina, vöðva, hárs nagla og liða. Collagen er eitt af þeim efnasamböndum er eru húð okkar mikilvægust. Það bindur raka og sér til þess að húðin viðhaldi frískleika sínum og teygjanleika sem lengst.• Dregur úr liðverkjum. • Styður heilsu vöðva, sina og beina. • Styrkir og bætir vöxt, þéttleika og útlit hárs ásamt því að draga úr hárlosi. • Gerir neglunar heilbrigðari, sterkari og fallegri. • Hægir á öldrun húðar og getur jafnvel minnkað hrukkumyndun. • Bætir áferð og teygjanleika húðar • Hefur góð áhrif á taugaboðefnin & hefur jákvæð áhrif á svefn. • Styður endurbata-ferli líkamans. • Styrkir ónæmiskerfið. • Gott fyrir þarmana • Styrkir og styður bandvef.
- Hér kemur endurbætt útgáfa af Crazy8 frá Swedish Supplements og sterkari en nokkru sinni fyrr. Núna heil 400mg af koffíni til örvunar úr þremur mismunandi koffíngjöfum, 3000mg af beta-alaníni fyrir nituroxíð-áhrifin og 50mg af AstraGin til að bæta og hraða á virkninni.
- Mikil og langvarandi orkutilfinning
- Bullandi fókus
- Stingandi vilji til að sigra lóðin
- Háskammta-preworkout
- Kreatínlaust
- Hraðverkandi
- Þessi vara er 100% hrein og er ör-kristölluð kreatín einhýdrat. Þetta er langvinsælasta formið af þessu efnasambandi, sem er oftast notað af fólki sem æfir styrktaríþróttir. Kreatín er líka mest rannsakaða og áhrifaríkasta löglega viðbótin. Varan inniheldur viðbót við taurín sem bætir upptökuna.
- Bætir þrek og þrótt
- Styður vöðvaþrek og styrk
- Hefur áhrif á fitufría vöðvamössun
- Bætir árangur
E.A.A + Glútamín
EAA + glútamín formúlan veitir þér dýrmætar amínósýrur sem eru ómissandi fyrir okkur, vegna þess að líkaminn myndar þær ekki sjálfur. Þess vegna er mikilvægt að fá þessar amínósýrur úr fæðunni eða með inntöku á fæðubótarefnum eins og E.A.A.
Með því að bæta E.A.A inn í daginn – sérstaklega í kringum eða á æfingunni tryggir þú vöðvunum þær amínósýrur sem þeir þurfa til að styrkjast og stækka.
Tryggir þér allar nauðsynlegu amínósýrurnar
4250gr af EAA (þ.a.m Bcaa)
2000mg L-glútamín
0gr sykur
Vegan – gerjað
L-GLUTAMINE 100% hreint og rannsakað.
L-glútamín er alþekkt amínósýra og er 60% af amínósýrunum í beinagrindarvöðvunum og í miklu magni í öllum líkamanum. Það er notað í maganum og í ónæmiskerfinu til að verja líkamann. Glútamín eykur prótein samruna, kemur í veg fyrir vöðvaniðurbrot og að cortisol niðurbrot og eykur frumustærð. Að auki getur glútamín aukið vaxtarhormóna framleiðslu (HGH) margfalt.
Undir miklu álagi, til dæmis á æfingu og eftir æfingu þá þarfnast líkaminn glútamín það mikið að hann nær ekki að búa til glútamín og því er glútamín eitt af þessum 8 (essential) amínósýrum sem líkaminn þarfnast með inntöku. Ónæmiskerfið þarf líka á glútamíni að halda sem orku upsprettu og nucleotide verndun.
Inniheldur 50 skammta.
Eiginleikar glútamíns:
Eykur vaxtarhormónaframleiðslu (HGH)
Eykur stærð vöðvafruma
- Að líta vel út er góð tilfining!Anti Bloat frá Leanbody inniheldur jurtir, ber, þurrkaða ávexti, rætur & C- vítamín.
- Inniheldur m.a Ginger, Dandelion rót extract & C-vítamín
- Styður við þyngdartap
- Virkar sem náttúrulegt detox
- Bætir orku & meltingu
- Dregur úr umfram vatnssöfnun & loftsöfnun
- Notkun: Þrjú hylki c.a klukkustund fyrir svefn.
- Skammtur: Mánaðarskammtur 90 stk
LIQUID CARNI-X 100 000
Mega skammtur af L-karnitíni
LIQUID CARNI-X 100 000 gefur 2500 mg af L-karnitíni í hverjum skammti í fljótandi formi. Það inniheldur C-vítamín sem stuðlar að eðlilegum efnaskiptum.
100,000 Mg af L-CARNITINE
2,500 Mg hver skammtur
Engin fita og mjög lágt í kolvetnum!
Inniheldur C vítamín
40 skammtar
Notkun: Taktu 1 skammt af Liquid Carni–X á dag, 30 mínútum fyrir æfingu og/eða á milli mála á fastandi maga. Hristið vel fyrir notkun. Ekki fara yfir ráðlagðan skammt!
Scitec Nutrition Liquid Carni-X 100.000Supplement Facts:Serving size: 13,00 g | 1 serving size = 12,5 mlNumber of servings: 40 (0,5 lit.)13gRI2Calories12 kcalFat0,10 gCarbohydrates1,90 gProtein0,10 gBy macronutrients- 0,8% Protein
- 14,6% Carbs
- 0,8% Fat
- 83,8% Other
By calories- 3,4% Protein
- 64,9% Carbs
- 7,8% Fat
Vitamins and Minerals (other ingredients)13gNRV3L-Carnitine2500 mg*Vitamin C180 mg225%2RI%: Reference intake of an average adult (8400 kJ/2000 kcal). **No NRV has been established.3NRV%: Nutrient reference value for adults.Allergen info: The product does not contain allergens according to EU regulation No. 1169/2011.Warnings: Use this product in conjunction with food as part of a healthy, balanced diet, not as a substitute for such. Keep out of reach of children! DON’T EXCEED THE RECOMMENDED DAILY DOSAGE!Ingredients: Water, L-Carnitine, acidifier (lactic acid, citric acid), fructose, vitamin C, preservative (potassium sorbate), flavoring, sweeteners (sodium cyclamate, acesulfame K, sodium sacharin, sucralose).- Out of stockJá er kominn tími til að gefa skepnunni að borða? Massive Mass gainer’inn er hinn fullkomna blanda fyrir vöðvavöxt, hlaðinn dextrósa, Amínósýrum, Hydrólæsuðu whey-próteini sem hefur afar hraðan pickup-tíma, allt til að skjóta fullkominni hleðslu í vöðvana þína.Maltodextrín og whey concentrate styður hér á glæsilegan hátt hinn gullna tíma eftir æfingar en í þessa blöndu er viðbætt casein prótein og sólblómaolía til að tryggja að þú finnir aldrei orkuþurrð, jafnvel þótt liðu 5klst milli máltíða.Einn fullur skammtur býður upp á 1.040 hitaeiningar, 3000mg af monohydrate-kreatíni, 1000mg af Tauríni ásamt 10.700mg af BCAA (Já tíuþúsundogsjöhundruð) til að tryggja endurbata eftir skrímsla-æfingar.Ef þú ætlar að fá þér alvöru gainer, er þetta það sem þú færð þér.