L-GLUTAMINE 100% hreint og rannsakað.
L-glútamín er alþekkt amínósýra og er 60% af amínósýrunum í beinagrindarvöðvunum og í miklu magni í öllum líkamanum. Það er notað í maganum og í ónæmiskerfinu til að verja líkamann. Glútamín eykur prótein samruna, kemur í veg fyrir vöðvaniðurbrot og að cortisol niðurbrot og eykur frumustærð. Að auki getur glútamín aukið vaxtarhormóna framleiðslu (HGH) margfalt.
Undir miklu álagi, til dæmis á æfingu og eftir æfingu þá þarfnast líkaminn glútamín það mikið að hann nær ekki að búa til glútamín og því er glútamín eitt af þessum 8 (essential) amínósýrum sem líkaminn þarfnast með inntöku. Ónæmiskerfið þarf líka á glútamíni að halda sem orku upsprettu og nucleotide verndun.
Inniheldur 50 skammta.
Eiginleikar glútamíns:
Eykur vaxtarhormónaframleiðslu (HGH)
Eykur stærð vöðvafruma