Láttu rassinn á þér poppa með hinu frábæra Buns of Steel frá SteelFit sem er sérstaklega hannað hitamyndandi krem sem sagt er draga úr appelsínuhúð, húðslitum og almennt bæta áferð húðarinnar. Þetta er svæðisbundinn vatnslosun og hefur þannig tilhneigingu til að draga úr húðþykkt, vökvasöfnun og bjúg á svæðum eins og rassi, mjöðmum og lærum.

Kremið er borið á tilætluð svæði tvisvar á dag, 15mínútum fyrir æfingu, eftir sturtu og/eða fyrir svefn. Eftir að hafa borið kremið á sig, finnast hitaáhrif og roði getur myndast á áburðarsvæðinu, og mikilvægt er að efnið komist ekki í snertingu í augu og slímhúð og gæta þess vandlega að þvo hendur vel eftir áburð. Það á ss að bera þetta á rasskinnarnar ekki viðkvæmustu hluta rassins, og bannað að pota í augun á sér strax á eftir.

FEATURES AND BENEFITS:
✓ ADVANCED SCIENTIFIC FORMULA
✓ CLINICALLY PROVEN INGREDIENTS
✓ HEAT ACTIVATED THERMOGENIC
✓ MAY SUPPORT SPOT FAT REDUCTION
✓ MAY HELP REDUCE CELLULITE
✓ MAY HELP ELIMINATE STRETCH MARKS

MAXIMUM TONING CREAM WITH 4% INTENSLIM