Kreatínmónóhýdrat er eitt mest rannsakaða fæðubótarefnið á markaðinum í dag. Það er notað í þeim tilgangi að auka vöðvamassa & styrk. Það er því tilvalið fyrir íþróttafólk sem leitar að bættum árangri.

Þó að það sé hægt að fá kreatín úr fæðunni td í kjöti. Þá tapast mikið af því þegar það er eldað, sem verður til þess að við fáum  ekki fullnægjandi skammt. Þess vegna getur vara eins og kreatínmónóhýdrat hjálpað okkur að ná því sem við þurfum.

Notkun: Ekki er mælt með neinum sérstökum tíma sólarhringsins til að taka kreatín, flestir skella því með í próteinhristinginn.