• Ash er hálfrennd peysa úr ótrúlega mjúku og þægilegu efni. Peysan er millisíð og bein að neðan, stroff er á ermum og teygja neðst til þess að þrengja peysuna. Ash peysan hentar sérstaklega vel með Ash buxunum.Efnisblanda: Polyester & spandex
  • Ash buxurnar eru ótrúlega mjúkar og þægilegar buxur úr milliþykku efni. Buxurnar eru með vasa sitthvorum megin og stroffi. Ash henta vel í hvaða hreyfingu sem er en eru einnig fullkomnar sem hversdagsflík, enda ekkert smá þægilegar!Efnisblanda: Polyester & spandex
    • sterkar og gefa mikla höggdempun sérgerðar fyrir blak
    • anda vel og haldast vel á réttum stað
    • opnar í bakið á púðanum gefur aukinn hreyfanleika
    • durable, low-profile design ideal for body-to-ground court diving and impact
    • par í pakkanum
  • Stanno hnépúðarnir bjóða upp á frábæra vörn fyrir bæði blak og handbolta á æfingum og leikjum. Þykkt bólstrun veitir bestu höggdeyfingu. Hnépúðunum er pakkað sem par.
  • Örn peysa er vönduð vara, fallegt snið með vasa á annari erminni. Peysan andar vel og hentar því í hvaða íþróttaiðkun sem er, hvort sem það er crossfit, hlaup, lyftingar og fl.
  • Out of stock
    Dagmar er aðsniðin og rennd peysa. Hún er með ttveimur renndum vvösum að framan. Þessi peysa er rosalega flott við leggings og gallabuxur. Hægt er að nota peysuna í íþróttaiðkun eða hversdags - þú munt elska þessa!
  • Out of stock
    Þóra stuttbuxur eru sjúklega góðar og flottar stuttbuxxur. Þær eru svartar með tvemur vösum og krosslaga streng sem mótar líkaman svo fallega. Þær eru þunnar, teyjanlegar og fullkomdar í hvaða hreyfingu sem er eða með í ferðalagið. Við mælum sko með þessum!
  • Out of stock
    Maron buxurnar eru fullkomnar kozy unisex buxur. Þær eru rosalega mjúkar og þykkar og henntar öllum. Buxurnar eru fullkomnar fyrir hversdags eða í íþróttirnar.
  • MAron peysan er fullkomin unisex hettupeysa. Hún er þykk og mjúk og hentar öllum!
  • Out of stock
    Nóah buxurnar eru svakalega mjúkar og teyjanlegar! Þessar unisex buxur henta öllum og líta sjúklega vel út! Það eru renndir vasar á báðum hluðum og gottstroff sem heldur vel við ökklana. Þær koma í tvemur litum Svörtum og Hermannagrænum.
  • Nóa peysurnar eru svakalega mjúkar og teygjanlega! Þessi unisex peysa hentar öllum og lítur sjúklega vel út! Það er opinn vasi að framan og rennilás. Peysan kemur í tvemur litum hermannagrænni og svartari.

Go to Top