- Slow Casein er mjólkurprótein sem hefur afar langan upptökutíma, sem þýðir að það getur tekið líkamann allt að ríflega sex klukkustundir nýta amínósýrurnar og vinna úr því. Þetta gerir Casein próteinið gríðarlega gott til inntaka á morgnanna eða fyrir svefn sem er algengasti inntökutíminn. Hver skammtur af Slow Casein inniheldur 24g af próteini, aðeins 1,6g af kolvetnum og 1,3g af fitu.Casein prótein býr yfir gríðarlega góðri amínósýruuppbyggingu sem að inniheldur stórkostlegt magn af keðjuamínósýrum (BCAA). Þessi prótein-tegund getur því hjálpað líkamanum að jafna sig hratt ásamt því að styðja við vöðvavöxt. Þar sem að í því er mjög lítið er af kolvetnum og fitu þá er Casein próteinið frábært fyrir þá sem vilja auka við próteininntöku án þess að auka mikið inntöku annarra næringarefna.Nú geturðu loksins fengið þér casein sem fær þig til að hjala af hamingju þegar þú tekur það, því bragðið er með ólíkindum gott.