Salt og steinefna freyðitöflur 20stk

  • Viðheldur réttum efnaskiptum við mikið álag
  • Styður við virkni taugakerfis
  • Dregur úr vöðvaþreytu
  • Heldur fullkomnu jafnvægi vatnsbúskaps milli vökva, salts og steinefna
  • Styrkir ónæmiskerfið

Fyrir salt og steinefnahleðslu fyrir keppnir eða harðar æfingar er mælt með að taka tvær töflur og ca 500ml vatns 4klst fyrir átökin, og síðan aftur tvær töflur ásamt ca 250-500ml vatns 2klst fyrir átök. Huga þarf sérstaklega að því að innbirða vel að vökva eða vatni samhliða hleðslu-preppi.